Hvað gerum við?

Grafísk hönnun

Meðal annars logo, auglýsingar, bæklingar, nafnspjöld, vöru umbúðir.

Vefsíðugerð

Kynningarvefir, bloggvefir, fréttavefir, vefverslanir, bókunarvefir og fleira.

Um okkur

Bakery var stofnað árið 2018 með það að leiðarljósi að aðstoða fyrirtæki og einstaklinga í öllu sem við kemur vefsíðugerð og hönnun á betri kjörum en gengur og gerist.
Útlit skiptir máli!
Við hönnum, nafnspjöld, bæklinga, matseðla, auglýsingar, umbúðir, vefsíður í öllum stærðum og gerðum og margt fleira!
Við erum með ljósmyndara, grafíska hönnuði og forritara í okkar teymi.Einnig erum við í samstarfi við öflugar skiltagerðir og prentsmiðjur.

Ekkert verkefni er of stórt til að takast á við það.

Nokkur af okkar fyrri verkum

Flottar vefsíður gera kraftaverk fyrir öll fyrirtæki!